Takk fyrir þátttökuna!

Við hjá Selasetrinu erum full þakklætis fyrir mjög góða þátttöku í hugmyndasamkeppni okkar sem fór af stað þann 16. febrúar. Fjöldi tillagna fór fram úr okkar björtustu vonum en alls bárust okkur 140 tillögur í gegnum FB, heimasíðuna og með tölvupósti.
Nafn á þennan ferðamanna hringveg verður kynnt 10. mars.