Stuðningsaðilar

Helstu stuðningsaðilar:

Matvælaráðuneytið – Styður við rannsóknir á selum með árlegum fjárframlögum í skilgreind verkefni sem unnið er í samvinnu við Hafrannsóknastofnun.. Ráðuneytið byggir á grunni þeirra málefna sem heyrðu undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á sínum tíma.