Stjórn

Stjórn Selaseturs Íslands er skipuð 5 aðalmönnum og 1-2 varamönnum sem allir koma úr röðum hluthafa eða fulltrúa þeirra.  Stjórn Selasetursins sem kosinn var þann 28. apríl 2022 á aðalfundi félagsins að Dæli í Víðidal, er þannig skipuð:

Aðalmenn:

  • Björn  Líndal Traustason
  • Guðmundur Jóhannesson
  • Gunnlaugur Ragnarsson – Stjórnarformaður
  • Hólmfríður Sveinsdóttir
  • Unnsteinn Óskar Andrésson

Varamenn:

  • Ingibjörg Jónsdóttir
  • Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir