Safnið

Selasetur Íslands er fræðslusafn, miðstöð ferðamálaupplýsinga og minjagripaverslun. Fræðslusafnið hefur hlotið verðlaun fyrir sýningarnar sínar sem bjóða fólki uppá líffræðilega og sögulega frásögn um seli og tengslum þeirra og íslenskrar menningar.

Fræðslusafn Selaseturs Íslands er staðsett að Strandgötu 1 við Hvammstangahöfn

Aðeins 7 km frá þjóðvegi # 1

Smellið hér til að sjá stærra kort.