Ferðamenn

Á Selasetrinu á Hvammstanga er einnig starfrækt upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Þar veitir starfsfólk okkar allar upplýsingar um áhugaverða staði á svæðinu, hvar best er að sjá seli, upplýsingar um flóð og fjöru eða hvað annað sem ferðamenn þurfa að vita hverju sinni.

Við tökum vel á móti þér!