Ferðamenn

Velkomin á Hvammstanga – Selaslóðir

Á Selasetrinu á Hvammstanga er fræðslusafn um seli og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. Þar veitir starfsfólk okkar allar upplýsingar um áhugaverða staði á svæðinu, hvar best er að sjá seli, upplýsingar um flóð og fjöru eða hvað annað sem ferðamenn þurfa að vita hverju sinni.

Við tökum vel á móti þér!


Áhugaverðar upplýsingasíður fyrir ferðalagið:
Heimsækið Hvammstanga og Húnaþing vestra
Selasetur Íslands er hluti af ferðamannaleiðunum Norðurstandarleið og Á selaslóðum.
Færð á vegum og vefmyndavélar á Norðurlandi
Veður á Íslandi og á Norðurlandi vestra
Savetravel á Íslandi.


Þýttbýlisstaðir í Húnaþingi vestra – upplýsingasíður
Hvammstangi er mjög aðlaðandi og snyrtilegur bær….
Laugarbakki er lítið þorp sem stendur nærri þjóðveginum…
Borðeyri er við vestanverðan Hrútafjörð er eitt fámennasta þorp landsins