Ferðamálarannsóknasvið

Áherslu Ferðamálarannsóknasviðs er lögð á rannsóknum um ferðamennsku og afþreyingu tengd náttúrunni, umhverfisfræðslu, stjórnun dýralífsferðamennsku, sjálfbærri ferðamennsku í Norðurskautssamfélög og ábyrgri vinnubrögðum í ferðamennsku bæði á Íslandi og annar staðar. Ábyrgar vinnubrögð í ferðamennsku verða að vera byggðar á þverfaglegum rannsóknum og þekkingu frá mörgum stofnum til að takast á við löngun manna fyrir tækifæri til að upplifa dýralíf á Norðurskautssvæði. Verkefni Freðamálarannsóknasviðs eru hönnuð með hugmyndafræði úr rannsóknum og kenningum frá samfélagsfræðum og náttúruvísindum. Við höfum oft unnið rannsóknaverkefni í samvinnu með öðrum bæði á Íslandi og erlendis, eins og sjá má í verkefnalista hér fyrir neðan. Við leggjum áheyrslu á að nota þekkingu úr okkar verkefnum til að bæta ábyrga þróun ferðamennsku og afþreyingu jafn sem stjórnun þeirra. Í samvinnu við aðra notum við þekkingu okkar til að hanna verkefni sem einblína á lífsgæði og vellíðu innan samfélaginu. Eitt dæmi af þessari stefnu er umhverfisfræðilegur hópurinn Húnaklúbburinn.

Húnaklúbburinn er samtak fyrir krakka á aldursbilinu 10-16 ára. Hann var stofnaður árið 2016 af U.S.V.H. í samvinnu með Félagsmiðstöðin Óríon og Selasetur Íslands. Selasetur Íslands veitir fræðilegan bakgrunn fyrir þróunina verkefnis og USVH er í stjórn klúbbsins. Aðalmarkmiðið klúbbsins er að hjálpa krökkunum að ná tengslum við náttúruheiminn með samblöndu af umhverfisfræðilegum kennslufræði og kenningum um náttúrumiðuð nám og afþreyingu. Niðurstöður úr rannsóknum eru notuð til að rækta virðingu fyrir náttúruna. Nemendurnir læra að varðveita og vernda umhverfið og verða færir um að kenna öðrum hugtökin sem þeir læra í Húnaklúbbinn.

Háskólinn á Hólum vinnur með Selasetrinu Íslands til að miðla upplýsingar með því að:

  • Vinna með hagsmunaaðila á svæðinu til að þróa svæðisbundin verkefni.
  • Vinna með fræðimönnum og fagfolki til að þjálfa nýja atvinnufolk sem er skapandi og færir um að þróa viðskiptahugmyndir sín.
  • Skipuleggja þjálfunar- og verkefnaþróunaruppákomur, til dæmis sumarskóla og þjálfunar- og fræðslufundi.
  • Að uppfæra reglulega skiltin og prentuð efni á safninu.
  • Veita ráðgjöf um þróun kennsluefni og verkefni fyrir fræðsluhópa og skóla.

Sviðinu er stýrt af Jessicu Faustini Aquino, PhD, en hún er starfsmaður bæði hjá Selasetinu og Háskólanum á Hólum.

Helstu verkefni