Sala á afþreyingu í gegnum SealTravel.is

Ferðasumarið nálgast hratt og ferðamenn eru byrjaðir að skipuleggja sumarið. SealTravel.is tekur þessa dagana á móti skráningum hjá þeim ferðaþjónustuaðilum sem vilja selja afþreyingu eða þjónustu í gegnum ferðaskrifstofuna.

Hér eru okkar helstu flokkar:
• Innsýn í söguna
• Leiðsögn
• Hestasýningar og reiðreynsla, ljúffengur matur
• Hestasýningar í dreifbýli
• Höfnin á Hvammstanga
• Eitthvað til að taka með heim

Ef þið viljið skrá ykkar afþreyingu, þá hikið ekki við að hafa samband í síma 451 2345 eða senda tölvupóst á info@sealtravel.is.