Sandra Granquist kynnir niðurstöður rannsókna á Oikos 2014

Sandra Granquist selasérfræðingur á Selasetri Íslands mun kynna nýjustu niðurstöður rannsókna okkarSandra á áhrifum ferðamanna á seli á Oikos ráðstefnunni sem haldin verður í Naturhistoriska rikismuséet í Stokkhólmi í Svíþjóð 3.-5. febrúar 2014. 

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér.