Hvernig metum við hið ómetanlega

Dagana 16. og 17. apríl verður haldin ráðstefna á Hólum í Hjaltadal sem ber yfirskriftina Hvernig metum við hið ómetanlega. Meðal fyrirlesara verður Dr. Leah Burns, deildarstjóri ferðamálarannsóknasviðs Selasetursins og heldur hún erindi í efnisflokknum um Auðlindanýtingu í hnattrænu samhengi: Nærumhverfi, þjóðarumhverfi, heimsumhverfi. Hvaða skuldbindingar, réttindi og mögulegur ágreiningur tengjast misþröngri sýn á auðlindanýtingu.

Nánari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar má finna hér.

Dr. Leah Burns

Dr. Leah Burns