Fjórfaldur mars

Beint í kjölfar metfebrúarmánaðar, þar sem getakomur þrefölduðust á milli ára, fylgdi marsmánuður sem fór framúr björtustu vonum.

Fjölgun gestakoma í mars var rúmlega fjórföld milli ára hingað á Selasetrið.

Við bíðum spennt eftir sumrinu!