Dr. Leah Burns gefur út bók

Á dögunum kom út bókin Engaging with animals: interpertations of a shared existance. Höfundar bókarinnar eru tveir, Dr. Leah Burns, sviðsstjóri ferðamálarannsóknasviðs Selaseturs Íslands og Mandy Peterson. 

Í bóinni er fjallað um þverfaglegar rannsóknir á áhrifum samspils manna og dýra í náttúrunni. Nánari upplýsingar um bókina.

Við óskum Leuh innilega til hamingju með útgáfu bókarinnar.

Engaging with animals