Heimsókn frá leikskólanum Ásgarði

Við fengum ánægjulega heimsókn í dag frá nemendum og kennurum leikskólans Ásgarðs. Krakkarnir litu við á gönguferð sinni um hafnarsvæðið. Við vitum fátt skemmtilegra en að taka á móti hressum hópum af krökkum. 

Verið velkomin fljótt aftur krakkar 🙂