Aðalfundur Selaseturs 2014

Aðalfundur Selaseturs Íslands var haldinn í Dæli í Víðidal 15. maí 2014. 

Fundarstjóri var Skúli Þórðarson.

Í stjórn voru kjörnir eftirtaldir:

Ársæll Daníelsson, Guðmundur Jóhannesson, Jóhannes Erlendsson, Kristín Jósefsdóttir og Katharina Ruppel. Varamenn eru Róbert Jack og Sigrún B. Valdimarsdóttir.

Á fundinum var samþykkt hlutafjáraukning á árinu 2014 og verður farið í það á komandi vikum og mánuðum að afla aukins hlutafjár til að efla starfsemi setursins enn frekar.