Fulltrúi Selaseturs á ráðstefnu í Montpellier

Dagana 12-15 maí 2014 var haldin í Montpellier í Frakklandi tíunda Ecology and Behaviour ráðstefnan.

Sandra Granquist sviðsstjóri líffræðirannsónarsviðs Selasetursins hélt þar erindi sem bar yfirskriftina Seal watching in Iceland; who is watching whom. Í erindinu fjallar hún um áhrif ferðamanna á seli á Vatnsnesi.

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér.

Sandra Granquist