Vöðuselskópur í Skagafirði

Í nýjasta tölublaði Feykis er greint frá vöðuselskópi sem fannst í fjörunni skammt frá gömlu brúnni við Vesturós Héraðsvatna. Í greininni er vitnað í Söndru Granquist deildarstjóra lífrræðirannsóknarsviðs Selasetursins.

Mikilvægt er fyrir sérfræðinga Selasetursins að fá upplýsingar eins og þessar til að skrá, sérstaklega um þær tegundir sem alla jafna kæpa ekki hér við land. 

Nánari upplýsingar um vöðuseli má finna hér.

 

 

Grein Feykis.