Helen Rößler Ágrip

Helen Rößler er með B.Sc. gráðu í líffræði frá dýralíffræði deildinni hjá University í Hohenheim, Germany (Bachelor ritgerð: Do nest holes represent a limited resource? Nest box use by edible dormice (Glis glis)). Hún fór sem nemandi að læra um sjávarspenndýr í James Cook háskólan, Townsville, Australia og einbeiti sér þar á líffræðilega haffræði, verndun sjávarspendýra og ástrálskar hryggleysingjar. Eftir að hún kláraði bachelors gráðuna, vann hún sem rannsóknamaður og leiðangurstjóri hjá Sjávarspenndýra Rannsóknastofnun Filipseyjar (LAMAVE), þar sem hún notaði ljósmyndunnaraðferðir til að rannsaka fjölda og lífshætti hvalhafa. Síðan September 2016 hefur hún unnið að meistaragráðu í líffræði hjá háskóla í Odense, Denmark og er hún að vinna í hljóðsamskiptahópnum hjá sjávarlíffræðisetrinu. Meistaraverkefni hennar snýst um hljóðsamskipti landselsbrimla á mökunartímabilinu og byggir á gögnum sem hún safnar sumarið 2017 á Illugastöðum og í Miðfirði. Þetta verkefni eru unnið í samvinnu við leiðbenendur hennar: Marianne H. Rasmussen, Háskóli Íslands, Magnus Wahlberg, Odense háskóli og Sandra M. Granquist, deildarstjóri á Selasetri Íslands.