Við erum við höfnina á Hvammstanga!
Selasetur Íslands og upplýsingamiðstöð Húnaþings vestra er opin sem hér segir:
Vetraropnun:
- Selasetur Íslands verður:
opin virka daga frá kl. 13:00-15:00 (mán-fös), yfir háveturinn. - Selasetrið er lokað er milli jól og nýárs 2022
Hafirðu áhuga á að koma með hóp til okkar utan auglýstra opnunartíma er hægt að bóka tíma í síma 451 2345 eða með tölvupósti á info@selasetur.is. Tekið er fullt gjald (1.200 kr. pr mann) af hópum utan auglýsts opnunartíma og er lágmarksgjald fyrir opnum 15.000 kr
Sumaropnun
- Selasetur Íslands verður opin frá:
15. maí til 15. september Alla daga: 10:00-17:00
Aðgangseyrir
- Einstaklingar kr. 1.300
- Hópar (10 + manns) kr. 1.000 á mann
- Öryrkjar kr. 1.000
- Eldri borgarar kr. 1.000
- Börn 0-15 ára Frítt (aðeins í fylgd með fullorðnum)
Annað:
- Leiðsögn um safnið kr. 15.000 (til viðbótar við hópaverðið hér að ofan)
- Vísindafyrirlestur kr. 45.000 (til viðbótar við hópaverðið hér að ofan)
Selasetur Íslands
Strandgötu 1 ( við Hvammstangahöfn )
530 Hvammstangi
Sími: 451 2345
E-mail: info@selasetur.is
Facebook link: facebook.com/IcelandicSealcenter
Selasetur Íslands er hluti af Norðurstrandaleið
