Sýningar

Fyrir fólk á öllum aldri

Við hjá Selasetrinu finnst mikilvægt að safnið okkur sé skemmtilegt og fræðandi fyrir krakka jafn sem fullorðnir. Eitt af nýjustu sýningum á safninu er gagnvirk snertiskjá þar sem fólk getur lært um ferðir útsela við Ísland. En í fyrsta skipti á Íslandsmiðum voru fimm útselskópa merkt með gervihnattasendi rétt áður en þeir fóru frá fæðingastaði þeirra og ferðir þeirra voru fylgd eftir í marga mánuði. Líffræðingar á vegum Selaseturs stóðu að þessum merkilegum verkefni. Með snertiskjáin er hægt að kalla fram myndbönd, myndir og texta sem segja sögu um unga útseli. Þetta sýnir að Selasafnið er ekki bara minnisvarði um horfna fortíðina heldur líka er hér að fræða gesti um nýjasta í rannsóknastörf og þekkingu um seli við Ísland.

Snertiskjáin var hannaður af Gagarín og hefur vakið mikla lukku.

Verkefnið var styrkt af National Marine Aquarium í Bretlandi, Sóknaráætlun Norðurlands vestra, og Húnaþingi vestra.

Krakkar sem heimsækja okkur eru hvattir til að nota skriffæri og blöð í krakkahornið til að bæta sína listaverk í sýningasalinn.

Eitt af markmiðum Selaseturs Íslands er að stuðla að alhliða fræðslu um seli við Íslands. Það gerir setrið m.a. annars með sérstakri fræðslusýningu um seli og nánasta umhverfi þeirra, en þar má m.a. afla sér þekkingar um:

  • Lífshætti sela, líkamsbyggingu, kæpingu, fæðuöflun o.fl.
  • Hlunnindi, selveiðar og nýtingu selaafurða í sögulegu samhengi. Sjá meira
  • Þjóðsögur um seli
  • Sr. Sigurð Norland frá Hindisvík, sem var frumkvöðull að friðun sela við Vatnsnes.