Þrefaldur febrúar

Síðastliðið ár var metár í aðsókn hér á Selasetrinu, og þetta ár fer af stað með látum.

Rúmlega þrefalt fleiri gestir sóttu okkur heim nú í febrúar en í sama mánuði í fyrra, okkur til mikillar ánægju.