Sumarmál á RÚV 8. júlí 2021

Hlaðvörp og selarannsóknir:

“Heyrðum einnig af selarannsóknum. Víða um landið er verið að byggja upp selaskoðun og mikill áhugi á því . En Það er að mörgu að hyggja þegar kemur að því. Við sem eru að skoða  selina gerum okkurekki alltaf grein fyrir því að sumt í atferli okkar veldur truflun sem getur  haft verri afleiðingar en okkur grunar. Hafrannsóknastofnun og Selasetur Íslands hafa  staðið fyrir stórri rannsókn á samspili á milli ferðamanna og selastofna síðan árið 2008.  Sandra M. Granquist er verkefnisstjóri,og við heyrðum í henni.”

https://www.ruv.is/utvarp/spila/sumarmal-fyrri-hluti/31603/9dcf1p?fbclid=IwAR1bHbYprmE-IWD2wa2VsG5PxFAVZrsLAOE1BWytjSzNMtGHHuVzUQcDjHs