Selir og áhrif umhverfisbreytinga

Fyrir nokkru gaf Hafrannsónarstofnun út stóra skýrslu að nafni „Staða umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland og horfur næstu áratuga“. Skýrslan er samantekt um stöðu vistkerfa og áhrif umhverfis- og loftlagsbreytinga. Í skýrslunni er að finna kafla um stöðu selastofna við Ísland og áhrif umhverfisbreytinga sem er eftir Söndru Granquist, deildarstjóri Selarannsóknardeildar Selaseturs og selasérfræðingur Hafrannsóknastofnunnar. Kaflinn um seli hefst á bls. 100.

Hér er hlekkurinn:

https://www.hafogvatn.is/static/research/files/hv2021-14.pdf