Fyrirlestur eftir Zoë Drion – 7. okt. 2021 – kl. 20:00

Fyrirlesturinn verður á ensku og snýrst hann um rauðrefastofninn í Hautes Fagnes Þjóðgarðinn. En þar hefur refurinn áhrif á einkennandi fuglategundina black grouse (Lyrurus tetrix). Til þess að auka þekkingu um rauðrefa, vann Zoë meistaraverkefni þar sem hún notaði sjálfvirkar myndavélar til að safna gögn um rauðrefastofninn eins og hann er í dag og bar þau gögn saman við söguleg gögn söfnuð fyrir 1990.

Nánari upplýsingar hér.