Selatalningin mikla – niðurstöður 2022

Alls sáust 595 selir í selatalningunni miklu sem fór fram í tólfta sinn þann 30. júlí á Vatnsnesi í Húnaþingi vestra. Vegna sérstakrar aðstæðna var Heggstaðanesið ekki talið þennan dag.

Selasetur Íslands þakkar öllum þeim sjálfboðaliðum sem tóku þátt í talningunni í ár. Í ár fengum við m.a. sjálfboðaliðar frá Þýskalandi, Belgíu, Englandi og auk þess góðs hóps frá Veraldarvinum sem staðsettir eru í Hrútafirði (wf.is).