Nú stendur yfir ráðstefnan Oikos 2014 í Stokkhólmi, Svíþjóð. Þar koma saman helstu sérfræðingar Skandinavíu á sviði vistfræði. Sandra Granquist sviðsstjóri líffræðirannsóknasviðs Selaseturs kynnir á ráðstefnunni niðurstöður sínar á áhrifum ferðamanna á Seli sem unnar voru á Vatnsnesi.