Selasafnið verður opið á Hip-Fest Mini

Alþjóðleg brúðuhátíð verður haldin á Hvammstanga, dagana 7-9 október 2022. Selasetrið tekur þátt í því með því að hafa opið laugardaginn 8. október, frá kl. 12 til 14.

Verið þið hjartanlega velkomin á nýju “Rostungasýninguna”.