Rannsóknir sérfræðinga Selaseturs vekja athygli

Verk sérfræðinga Selasetusins fara víða. Á vefsíðu Conservation Magazine var nýverið fjallað ítarlega um rannsóknir Söndru Granquist deildarstjóra líffræðinrannsóknarsviðs Selasetursins og Hrefnu Sigurjónsdóttur á áhrifum ferðamanna á seli. 

Smelltu hér til að lesa greinina.