Í dag, þriðjudaginn 19. apríl, ver Elin Lilja Öqvist meistaraverkefni sitt við Stokkhólmsháskóla. Verkefni hennar heitir Whaling or watching, sealing or seeing? A study of interactions between marine mammal tourism and hunting in Iceland.
Leibeinendur Elinar eru Sandra M. Granquist, deildarstjóri líffræðirannsókna við Selasetur Íslands og selasérfræðingur Veiðimálastofnunar; og Anders Angerbjörn, prófessor við Stokkhólmsháskóla.