Önnur meistararitgerð varin

 

Miðvikudaginn 27. apríl varði Georgia Clack meistaraverkefni sitt við Háskólasetur Vestfjarða. Verkefni hennar heitir The impact of tourism on harbour seals and their distribution around Iceland.

Leibeinendur Georgiu voru  Sandra M. Granquist, deildarstjóri líffræðirannsókna við Selasetur Íslands og selasérfræðingur Veiðimálastofnunar; og Erlingur Hauksson, sjávarlíffræðingur hjá Vör sjávarrannsóknarsetri við Breiðarfjörð.