Leiðangur Íslands – Mission Iceland

Mission Iceland er ný herferð fyrir íslenska ferðaþjónustu sem hvetur vongóða geimferðalanga til að hugleiða Ísland sem álitlegri áfangastað.

Ísland er fyrsti áfangastaður í heimi til þess að sækja sérstaklega á hóp geimferðalanga með því að senda auglýsingaskilti út í geim. Skilaboðin eru einföld: Ísland er betri áfangastaður en geimurinn.