Góður gestur í Selasetrinu

Á dögunum fengum við heimsókn frá Dr Mandy Paterson. Mandy er Chief Scientist hjá Royal Society for the Prevention Cruelty to Animals (RSPCA) í Queenslannd í Ástralíu. Mandy fundaði með sérfræðingum Selasetursins. Söndru Granquist og Dr. Leah Burns. Á fundinum báru þær saman bækur sínar varðandi málefni er varða velferð dýra á Íslandi og í Ástralíu.

Dr. Leah Burns, Dr. Mandy paterson og Sandra Granquist

Dr. Leah Burns, Dr. Mandy Paterson og Sandra Granquist