Sumaropnunartíminn 2021 verður alla daga frá 15. maí 2021 til og með 15. september, frá kl. 10:00 til 17:00. Fram til 14. maí, þá verður opið eftir samkomulagi.
Aðalfundur
Aðalfundur Selaseturs Íslands verður haldinn föstudaginn 22. maí 2020, kl. 19:00, í Dæli.
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.
Aðalfundur
Aðalfundur Selaseturs Íslands verður haldinn á Hótel Laugarbakka 6. september kl. 21.
Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.
Framhaldsaðalfundur
Framhaldsaðalfundur Selaseturs Íslands verður haldinn skv. 12. grein samþykkta félagsins þann 18. maí 2018 kl. 20.00 í Dæli.
Guðríður Hlín nýkjörin formaður Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra
Á nýafstöðnum aðalfundi Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra var Guðríður Hlín Helgudóttir kjörin formaður samtakanna.
Guðríður er ferðamálafræðingur frá Háskólanum á Hólum, og ferðaskrifstofustjóri Seal Travel, en sú ferðaskrifstofa er í eigu Selaseturs Íslands.
Við óskum henni til hamingju með embættið.