“Vísindi og grautur”

Háskólinn á Hólum býður reglulega upp á opna fyrirlestra með hinum ýmsu fræðimönnum undir heitinu Vísindi og grautur. 19. mars hélt Sandra Granquist deildarstjóri líffræðirannsóknasviðs Selasetursins fyrirlestur í þessari áhugaverðu fyrirlestraröð sem bar yfirskriftina Þverfaglegar rannsóknir á náttúrulífsferðamennsku: Jafnvægi verndunar íslenskra sela og hagnýtingar þeirra við selaskoðun.

 

Sandra Granquist