Þegar norðurljósin dansa á Vatnsnesinu!


Það er alltaf jafn áhrifamikið að sjá norðurljósin dansa og Vatnsnesið er góður staður til að upplifa norðurljósin. Þar er fremstur í flokki Hvítserkur sjálfur með Skagann sem bakgrunn, það verður ekki mikið betra en það. Hér eru nokkrar myndir frá því 4. september, enda mikil virkni þessa dagana.

Myndirnar voru teknar af Páli L Sigurðssyni.