Það er alltaf jafn áhrifamikið að sjá norðurljósin dansa og Vatnsnesið er góður staður til að upplifa norðurljósin. Þar er fremstur í flokki Hvítserkur sjálfur með Skagann sem bakgrunn, það verður ekki mikið betra en það. Hér eru nokkrar myndir frá því 4. september, enda mikil virkni þessa dagana.

Vatnsnes – Karlsvagninn 
Vatnsnes – Hvítserkur 2022 
Vatnsnes – Húnafjörður / Skagi 2022 
Vatnsnes – Hvítserkur 2022 
Vatnsnes – Selasetur 2022
Myndirnar voru teknar af Páli L Sigurðssyni.

