24. ráðstefnan sem kallast Nordic Symposium in Tourism and Hospitality var haldin í Reykjavík 1.-3. október.
Dr Leah Burns, deildarstjóri ferðamálarannsóknasviðs Selaseturs Íslands, var í skipulagsnefnd ráðstefnunnar. Dr Burns hélt fyrirlestur ásamt Söndru Granquist, deildarstjóra líffræðirannsóknasviðs, sem kallaðist “Responsibly Engaging with Animals in Tourism”.
Báðar kynntu þær ritverk. Titlarnir voru:
1. Codes of conduct for seal watching: An investigation of guidelines for human behaviour
Höfundar: Elin Lilja Öqvist, Sandra Granquist, Georgette Leah Burns og Anders Angerbjörn
2. Interpretation in wildlife tourism: Assessing the effectiveness of signage to modify visitor behaviour at a seal watching site in Iceland
Höfundar: Sarah Marschall, Sandra Granquist og Georgette Leah Burns