Nýútkomin bók um sjálfbærni í ferðamennsku

Út er komin bókin The Routledge Handbook of Tourism and Sustainability. Bókin er hugsuð fyrir nemendur og fræðimenn sem áhuga hafa á sjálfbærni í ferðamennsku og hvernig ferðamenn geta stuðlað að sjálfbærni. 

Dr. Leah Burns deildarstjóri ferðamálarannsóknasviðs Selasetursins skrifar kafla í bókinni sem ber heitið Siðfræði í ferðamennsku.

Nánari upplýsingar um bókina má finna hér: http://www.routledge.com/books/details/9780415662482/ 

 

Dr. Leah Burns, deildarstjóri ferðamálarannsóknarsviðs.