Nýtt Meistaraverkefni hafið


Þetta er Polina Moroz, meistaranemi í Umhverfis og auðlindafræði í Háskóla Íslands. Í sumar vinnur hún verkefni í samstarfi við Selasetur Íslands og Hafrannsóknastofnun sem nefnist „Using stationary automatic trail cameras to monitor harbour seals at important haul-out sites“. Leiðbeinandi hennar er Sandra M. Granquist (Deildarstjóri Selarannsóknadeildar Selaseturs Íslands og sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun). Verkefnið er styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna.