Ný skýrsla

Sandra Granquist, deildarstjóri líffræðisviðs við Selasetur Íslands, gaf nýverið út skýrsluna Stjórnun og ástand íslenska landselsstofnsins 2016: Selveiði og stofnstærðarmat ásamt Erlingi Haukssyni.

Skýrsluna má nálgast hér: http://www.veidimal.is/files/Skra_0075605.pdf