Ný birting!

Ný vísindagrein sem ber heitið “Fluorine Mass Balance and Suspect Screening in Marine Mammals from the Northern Hemisphere” birtist á dögunum í vísidaritinu Environmental Science and Technology. Verkefnið er alþjóðlegt samstarf á milli vísindastofna frá nokkrum mismunandi löndum og einn af 14 höfundum er Sandra M. Granquist, deildarstjóri Selarannsóknardeildarinnar okkar ásamt sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Hægt er að lesa greinina hér:

https://pubs.acs.org/doi/pdf/10.1021/acs.est.9b06773