Meistararitgerð varin við Selasetur Íslands

Selasetur Íslands, í samvinnu við Háskólasetur Vestfjarða, Háskólann á Hólum og Hafrannsóknastofnun, tilkynna hér með vörn meistararitgerðar Cécile Chauvat. Fyrirlesturinn hennar verður á ensku og ber heitið Visitors in the Land of Seals og þann 5. maí klukkan 13:00 verður hann í beinni útsendingu á YouTube frá Háskólasetri Vestfjarða og hægt að fylgjast með í gegnum þennan hlekk: https://bit.ly/2YlD7Ns