Norðurskautsstyrkur

Ferðamálarannsóknarsvið Selaseturs Íslands hefur verið úthlutað styrknum “Samstarfsverkefni Íslands og Noregs varðandi norðurskautið”. Fyrsti alþjóðlegi fundurinn var haldinn mánudaginn, 29.  nóvember. Styrkur þessi var veittur til undirbúningsvinnu fyrir sameiginlegar styrkumsókn sem munu þá fjármagna framtíðar rannsóknarverkefni. Þetta er fyrsta af mörgum framtíðarverkefnum hvað varðar alþjóðlegt samstarf í rannsóknum á sviðum ferðaþjónustu og sjávarlíffræði. Rannsóknarhópnum er stýrt af Jessicu Faustini Aquino.