Leggðu Selasetrinu lið og gefðu sniðuga gjöf

Hjá Selasetrinu er nú hægt að fóstra útselskópa. Selafóstranir hafa notið síaukinna vinsælda undanfarin ár enda eru þær tilvalin jólagjöf fyrir þá sem “eiga allt”. Með því að taka sel í fóstur er stutt við rannsóknarstarf Selasetursins en allur ágóði rennur beint til rannsókna.

Smelltu hér til að sjá nánari upplýsingar um fóstrun á sel.