Íbúakönnun í Húnaþingi vestra

Kæru íbúar Húnaþings vestra

Hún Sarah Walter sumarnemi hjá Selasetri Íslands er að gera íbúakönnun fyrir íbúa Húnaþings vestra sem hluti af hennar starfsnámi í samvinnu við Wageningen háskóla í Hollandi . Tilgangur þessarar rannsóknarinnar er að kanna hvernig íbúar í Húnaþingi vestra líta á uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu og hvort og þá hvaða ferðaþjónustu þeir vilja sjá í framtíðinni.

Það tekur um það bil 10 mínútur að svara spurningalistanum. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og þess gætt að ekki verði hægt að rekja svör til einstakra þátttakenda.
Góð þátttaka skiptir máli fyrir gæði niðurstaðna rannsóknarinnar.

Klikkið hér á linkinn til að taka þátt á íslensku
Athugið að könnunin er aðeins fyrir íbúa Húnaþings vestra.

Með fyrirfram þökk
Sarah


Click here to participate in the English
note, this is only for residents living in the Húnaþingi vestra.