Góð aðsókn það sem af ári – yfir 6 þúsund gestir nú þegar

Rostungurinn

Góð aðsókn hefur verið á Selasetur Íslands það sem af er sumri og nýja sýningin Rostungurinn hefur vakið mikla athygli.

Skapaðu minningar á Selasetri Íslands 😊🦭💙

– – – – – – – – – –
#selasetur #sealcenter #selaslod #thesealcircle #northiceland #visithunathing #arcticcoastway #nordurstrandaleid