Fuglavefurinn

Hverjum langar ekki að vita meira um landfugla, máffugla, sjóflugla, spörfugla, vaðfugla og vatnafugla. Eða bara taka þátt í stuttum leikjum.

Selasetur mælir með þessum góða alhliða fræðsluvef um íslenska fugla sem Menntamálastofnun heldur úti. Hér má finna helstu upplýsingar um fugla Íslands, útlit, rödd, hegðun, búsvæðaval, farhætti, varphætti o.fl. Auk þess sem finna má ýmsan fróðleik um fugla og fuglaskoðun.

Hér er slóðin: fuglavefur.is