Polina Moroz – Ágrip

Polina BSc gráðu í Geoecology and natural resources management (Landvistfræði og Náttúruauðlindastjórnun) hjá Moscow State Geological Prospecting University árið 2018 og þá varði verkefnið: “Impact assessment of the Kumzhinsky Gas-Condensate Field accident on soil condition located at Nenetsky Reserve”. Hún hefur unnið sem þjóðgarðsvöður í Nenetsky Reserve í norður hluta Rússlands.
Núna er hún að vinna að MSc gráðu í Umhverfis og Auðlindafræði hjá Háskoli Íslands og er hérna á Vatnsnes að vinna verkefnið: “Observation of haul-out behavior of the Icelandic harbor seal (Phoca vitulina) population using automatic trails cameras in Vatnsnes, NW Iceland”.