María Valdeolivas er sérfæðingur/fræðimaður sem hóf störf hjá Selasetrinu í byrjun mars 2017. Hún lauk meistaragráðu (MSc) í stjórnun viltra dýrasamfélaga frá Czech University of Life Sciences í Prag árið 2015. Hún starfaði þar sem atferlisfræðingur og tók þátt í þverfaglegri rannsókn um hjarðdýr. (Master thesis: Social structures among different groups on common eland, Taurotragus oryx) Áður en hún fór til Tékklands lauk hún grunnnámi (BSc) og framhaldsnámi (MSc) í líffræði með áhrslu á dýralíffræði frá Universidad Autónoma í Madríd árið 2013. Samhliða því námi var hún eitt ár í H.. í Telemark í Noregi þar sem hún lærði vistfræði og (áhrif) veðurfarsbreytinga. (Master thesis: Trophic behavior in Iberian wolves Canis lupus signatus during breeding season in wild areas of N-W Spain) María hefur mikinn áhuga á víðu/fjölbreyttu sviði innan líffræðinnar og ætlar að halda áfram að rannsaka allt frá atferlisfræði og vistfræði sjávarsperndýra til sjálfbærrar nýtingar og stjórnunar dýrastofna.