Jessica Faustini Aquino – Ágrip

Jessica Aquino hefur verið Deildastjóri Ferðamálarannsóknadeildarinnar hjá Selasetrinu síðan 2016. Hennar staða var stofnað með samvinnu Háskóla á Hólum og Selaseturs Íslands. Hún hlaut meistarapróf (M.Sc.) frá Arizona State University, School of Community Resources and Development árið 2008 (Master thesis: Visitors’ perceptions of alternative transportation in Yosemite National Park). Síðan hlaut hún doktórsprófið (PhD) hjá sama skóla árið 2013 (Dissertation: Perceived impacts of volunteer tourism in favela communities of Rio de Janeiro, Brazil).

Jessica hefur sterkan áhuga á að rannsaka ferðamál út frá sjónarmiði íbúa og ferðamanna, mögulega áhrif ferðamennskunnar á uppbygging samfélaga og ábyrga stjórn náttúruleg svæða jafnvel ekki síst ábyrga og sjálfbæra ferðamennsku á norðurslóðum. Hún er annar stofnandi virka rannsóknahóps Responsible Tourism in Arctic Seascapes (ReSea). Þessi hópur miðar á að svara spurningunni „Hvernig getur ferðamennska verið sjálfbær á norðurslóðum?“

Jessica kennir Qualitative Methods (EIR2303120) and Nature-Based Tourism (NÁF 2306120) í Háskólanum á Hólum. Hennar áhugasvið í kennslu nær yfir hagnýta notkun rannsókna í ferðamennsku, stjórnun villtra stofna, og samfélagsuppbyggingu. Kennslumarkmiðin hennar eru að veita rannsóknamönnum innblástur til að hugsa á gagnrýnin og skapandi hátt.

Ferðamálarannsóknir

Ferðamálarannsóknadeildin Selaseturs einbeitir sér að rannsaka náttúru tengda ferðamennsku og afþreyingu, umhverfisfræðslu, stjórnun náttúrulífs ferðamennsku og sjálfbæra ferðamennsku á Íslandi jafn sem á öðrum norðurslóðum. Ábyrgir ferðamálastarfshættir byggjast á þverfaglegum rannsóknum og samvinnu ýmissa stofna sem búa til kerfi til að halda utan um þarfi til frekara rannsóknum á áhrif manna á náttúrulíf norðurslóða. Ferðamálarannsóknadeildin samtvinnar aðferðir frá félags- og raunvísindalega hugmyndafræði. Eins og sjá má í heimildalistanum hér fyrir neðan, höfum við góða reynslu af þverfaglega samvinnu bæði erlendis og á Íslandi. Okkar deild leggur mikla áheyrslu á því að niðurstöðurnar rannsóknanna verða notuð í þróun ábyrga ferðamennsku og afþreying og stjórnun þess. Í samvinnu við aðra við innleiðum okkar hugmyndafræði í hönnun verkefni sem reyna að bæta lífsgæði og vellíðan í samfélaginu. Eitt dæmi af því er að Húnaklúbburinn var stofnaður á Hvammstanga.

Húnaklúbburinn er verkefni sem byrjaði árið 2016 á vegum Ungmennasamband Vestur-Húnavetninga (USVH). Selaseturið og Félagsmiðstöðin Óríon voru fengin til að taka þátt í skipulagningu og framkvæmd. Aðal markmiðið klúbbsinns er að hjálpa börn á aldursbilinu 10-16 að mynda tengslum við náttúru með samblöndu af uppeldisfræðilegum umhverfisfræðslu og afþreyingu auk rannsóknavinnu. Með þessum hætti er hugmyndafræðina byggð á rannsóknum notað til að rækta í börnunum virðingu fyrir náttúru. Nemendurnir læra hvernig þeir geta viðhaldið og varðveitt umhverfinu; og eiga að geta miðlað þessar aðferðir áfram til aðra.

Selasetur Íslands í samvinnu við Háskólan á Hólum vinnur til að miðla upplýsinga með ýmsum háttum meðal annars:

  • Með samvinnu með hagsmunaaðila í hönnun ferðamennska sem byggist á vilja íbúa.
  • Með samvinnu við sérfræðingar til að þjálfa hugmyndaríka og framgjarna fagmenn.
  • Að skipuleggja námskeið í tengslanetmyndun og verkefnaþróunar atvik eins og sumarskóla, þjálfunar- og upplýsingafundi, og ráðstefnur.
  • Með vel hönnuð sýningar og prentað efni á safninu.
  • Þróun námsefnis hjá Húnaklúbbnum.

Ferðamálarannsóknasviðið er undir umsjón Jessica Faustini Aquino, PhD.

Verkefnaferill

Húnaklúbburinn

Árið 2016 hófst samstarfsverkefni milli USVH, Selasetur Íslands og Óríon sem stofnaði náttúrutengdan krakkaklúbb sem kallast Húnaklúbburinn. Krakkarnir í fyrsta árganginn ákváðu nafnið sjálfir. Klúbbinn er fjármagnað með styrki frá Rannís (Æskulýðssjóði) og frá Húnaþing vestra. Húnaklúbburinn stóð fyrir mánaðalegum atburðum frá febrúar 2016 til Október 2017. Húnaklúbburinn munn halda áfram sumarið 2018.

Verkfæri Húnaklúbbs eru þrjú: umhverfismenntun, útivist og náttúruvæn list. Hugmyndafræðin á bak við klúbbinn er tvíþætt: 1) krakkar eiga rétt til og eru ábyrgir fyrir að móta þeirra framtíð og framtíð þeirrar samfélags (UNICEF 1990); og 2) krakkar verða annt um náttúruna og læra sína getu í gegnum upplifun af náttúrunni. Fyrsta markmiðið er að búa til aðstæður þar sem krakkarnir geta læra um umhverfið og hnattrænar loftslagsbreytingar. Annað markmiðið er að fá krakkanna til að læra um önnur lönd og menningu þeirra (þessi liður var bætt við í 2018). Þriðja markmiðið er að koma af stað vinasambönd og lærdómur sem munn endist allt æfi. Ætlast er til að krakkarnir læra um þeirra lykilhlutverk í umhverfisbrytastarf á meðan að þeir læra um tengslum milli meningar og umhverfis. Við viljum kenna krökkunum að bera virðingu fyrir náttúra með umhverfisfræðsla sem tengist heimabyggð þeirra. Við ætlum að fræða þeim um verndun umhverfis og hjálpa þeim til að tjá sig um efnið með ýmsum hætti, m.a. samfélagsmiðlum, list, ljósmyndum, talað mál og skriftir.

Kennslufræðilega er ætlunin sú að leiðbeina krakkanna með því að leyfa þeim að taka virkan þátt í verkleg verkefni og þar af leiðinni ýta undir uppgötvun, rannsóknir, tilraunir og þróun og prófun tilgátna. Krakkarnir munnu taka virkan þátt í verkefni sem byggjast á námsefni barnaskóla jafn sem ný fræði sem lærist með upplifun náttúru, menningar, og útivists.

Náttúrumiðað starfsemi eins og Húnaklúbburinn hafa sterka áhrif á tilfinningalega og vitræna þroskun barna og þar að auki líkamlega getu þeirra. Til dæmis, krakkar læra mikið um sjálfan sig með því að vinna í hopa. Krakkar styrkja þeirra sjálfsmynd með því að verða sterkara í náttúrutengda útivist og geta tjáð sig betur innan vinahópa. Tengslum barna við fólk, náttúru og hugmyndir er kjarninn í þetta verkefni og munn hjálpa þeim að þróa hæfni þeirra til að vera leiðtoga í samfélaginu.

Responsible Tourism in Arctic Seascapes (ReSea)

Árið 2016 var sett af stað samvinnuhópinn um Ábyrga Ferðamennsku á Norðurskauts Strandsvæðum (Responsible Tourism in Arctic Seascapes (ReSea)) sem samanstendur af Selasetur Íslands, Háskóla á Hólum, Rannsóknamiðstöð Ferðamála og Arctic University of Norway (Tromsø) þegar styrk fékkst sem hét Samvinna í Norðurheimskautsrannsóknum milli Íslands og Noregs (Cooperation in the Field of Arctic Studies Between Iceland and Norway). Styrkurinn fjármagnaði vinnuferðir og undirbúningsvinnu í eitt ár.

Út af þessa undirbúningi kom vinnuhópurinn Ábyrga Ferðamennska á Norðlægum Strandsvæði (ReSea) og bæst hefur við þátttakendur, bæði fræðimenn og ferðaþjónustuaðila á Íslandi og Grænlandi, í Noregi, Danmörk og Ástralíu.

Langtíma áætlun ReSea er tvíþætt:

  1. Að koma á fótum rannsóknahóp sem munn vinna með sérfræðinga og hagsmunaaðila á alþjóðlegan vettvang til að koma til móts við þarfir á sjálfbæra þróun ferðamennsku og ábyrga vinnubrögð í feramennsku á norðlægum strandsvæðum.
  2. Að samræma og skipuleggja verkefni sem hvetja til frábæra rannsóknum og þjálfun sem valdefla framhaldsnema með því að veita þeim tengsl í hagsmunaaðilahópa, ríkisstofnanir, ferðamálaiðnaðahópa, akademískar stofnanir og samtök sem eru ekki rekin í hagnaðaskyni—bæði á Íslandi og erlendis—svo að þeir geta unnið gagnrýna rannsóknir um ábyrga vinnubrögð í ferðamennsku á norðlægum strandsvæðum.

Aðal þeman hjá ReSea er Sjálfbær ferðamennska og ábyrga vinnubrögð í norðurskautssamfélög og strandsvæði með áherslu á þrjú svið:

  1. Vistkerfi á norðurskautsstrandsvæðum (í sjó og í landi)
  2. Sjálfbær ferðamennska
  3. Ábyrg vinnubrögð í ferðamennsku

Síðan að vinnuhópinn var stofnaður hafa meðlimir sótt um nokkra styrki og verkefni byrjuðu í 2018.

ReSea er stjórnað af Jessica Faustini Aquino, PhD og Auður H. Ingólfsdóttir, PhD.

Birt rit og fyrirlestrar