Þjóðarspegillinn 2018 – Ábyrga ferðamennsku á strandsvæðum á norðurslóðum

Málstofu um ábyrga ferðamennsku á strandsvæðum á norðurslóðum var haldinn á vegum ReSea á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn 2018 þann 26. október. ReSea, eða Responsible Tourism in Arctic Seascapes, er þverfaglegt tengslanet sem myndaðist í júni 2016 þegar saman komu aðilar frá Selasetri Íslands, Háskólanum á Hólum, Rannsóknamiðstöð Ferðamála, Hafrannsóknastofnun, og Norges Arktiske Universitet (UiT). Síðan þá hefur tengslanetið stækkað og er nú orðið að 20 sérfræðingum frá 11 stofnunum í 5 löndum. Markmið tengslanetsins er að vinna þverfaglegar rannsóknir byggðar á þekkingu frá mörgum sviðum. Resea rannsóknir hafa sem leiðarljós spurninguna „hvernig getur ferðamennska á strandsvæðum á norðurslóðum farið fram með ábyrgum hætti?“ (“How can tourism be performed responsibly in Arctic seascapes?”). Langtímaáætlun tengslanetsins er að auðvelda samvinnu alþjóðlegra sérfræðinga og hagsmunaaðila til að sinna þörfinni á sjálfbærri þróun ferðamennsku og ábyrgu verklag í ferðamennsku í sjávarplássum og strandsvæðum á norðurslóðum. Á málstofunni ræddu sérfræðinga rannsóknir sínar á skilningi hugtaksins sjálfbær ferðamennska og ábyrgir stjórnunnarhætti á strandsvæðum á norðurslóðum. Þeirra vinna sýnir mikilvægi samvinnu ýmissa hagsmunaaðila og sérfræðinga í samfélagsfræði og náttúruvísindum sem nota þverfaglegar rannsóknir og þekkingu frá mörgum sviðum.

Þjóðarspegillinn 2018 Session Agenda:
Responsible Tourism in Arctic Seascapes (ReSea)

12:00-12:05—Jessica Faustini Aquino (Chair)

Discussion of the ReSea Network and an Introduction to Today’s Session

12:05-12:30—Auður H. Ingólfsdóttir (Chair)

Whale watching and sustainable development

Auður is a researcher at the Icelandic Tourism Research Centre (ITRC). Her research interests are in the field of sustainable tourism and include topics such as climate change and tourism, nature-based tourism, and CSR within the tourist sector.

12:30-12:55—Þórný Barðadóttir

Cruise ship visits to coastal communities

Þórný is a researcher at the Icelandic Tourism Research Centre (ITRC). Her research interests are in regional tourism development where recent research projects have taken focus in on-land service of cruise ships and the regional tourism linked to passenger visits.

12:55-13:20—Jessica Faustini Aquino, Georgette Leah Burns & Sandra Magdalena Granquist

Developing a framework for responsible wildlife tourism

Jessica holds a joint position as the Head of Tourism Research at the Icelandic Seal Center and Assistant Professor at Hólar University College in the Department of Rural Tourism. Her research interests are in tourism experience from the perspective of residents and tourists; volunteer tourism; sustainable tourism and responsible tourism practices; and the potential contribution that tourism has on community development and responsible management of natural areas.

13:20-13:45—Sandra M. Granquist and Jessica Faustini Aquino

Effects of seal watching activities on harbour seal behaviour: The importance of interdisciplinary management approaches

Sandra holds a joint position as the Head of Seal Research at the Icelandic Seal Center and Specialist at The Marine and Freshwater Research Institute in the Pelagic division. Sandra’s research interests range from animal population biology to responsible wildlife tourism, including: Monitoring of Icelandic seal populations and management advice; Studies on animal behaviour; Anthropogenic interactions with marine mammals, such as effects of tourism on marine mammal ecology; Transferring of scientific knowledge to society.

13:45-14:00—Final discussions with all of the presenters