Kæpingartímabil og framleiðsla kópa hjá landselum á Vatnsnesi

Verið er að rannsaka nánar hvenær kæpingartími landsela á sér stað í sjö mismunandi látrum á Vatnsnesi í Húnaþingi vestra, ásamt því að áætla hversu margir kópar koma í heiminn á hverjum stað. Þetta hefur aldrei áður verið kannað á Íslandi.

Verkefnisstjóri: Sandra M. Granquist.